Nýverið stóð Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi stóð uppi sem sigurvegari á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands.
Í úrslitaleiknum sigraði FVA lið Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Þetta er í annað sinn sem FVA leikur til úrslita í þessari keppni en í fyrra tapaði liðið í úrslitum gegn Tækniskólanum. Fyrst var keppt árið 2021 og þá sigraði Tækniskólinn einnig.
Í þessu móti er keppt er í tölvuleikjunum Counter-Strike:Global Offensive, Rocket League og Valorant.
Hér fyrir neðan er áhugavert samantektarmyndband frá úrslitaleiknum.
Lið FVA á tímabilinu var þannig skipað:
Adrian Pawelczyk
Bóas Orri Hannibalsson
Sölvi Freyr Björnsson
Gabríel Ómar Hermannsson
Arnar Gaui Björnsson
Sindri Már Sigurðsson
Nikulás Mýrdal Sigurðsson
Berglind Huld Victorsdóttir
Bergur Breki Stefánsson
Eysteinn Agnar Georgsson
Ágúst Páll Þorsteinsson
Ólafur Ían Brynjarsson
Kristinn Benedikt G. Hannesson
Veronika Ósk Þrastardóttir
Davíð Ernir Jónsson
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.