Í dag lauk Akranesmeistaramóti Golfklúbbsins Leynis fyrir yngri kylfinga klúbbsins. Keppendur léku 36 holur, 18 holur á dag, og voru aðstæður nokkuð krefjandi þrátt fyrir sólríka daga.
Akranesmeistaramótið hefst á miðvikudag og verða margir af þeim sem tóku þátt í þessu móti einnig á meðal keppenda.
Úrslit urðu eftirfarandi:
12 ára og yngri drengir
1. Jón Örn Jónsson
14 ára og yngri stelpur
1. Elín Anna Viktorsdóttir
2. Viktoría Vala Hrafnsdóttir
14 ára og yngri strákar
1. Ernir Kristvinsson
2. Theodór Smári Þorsteinsson
3. Bergur Ernir Karlsson
15-16 ára stelpur
1. Vala María Sturludóttir
15-16 ára strákar
1. Bragi Friðrik Bjarnason
2. Guðlaugur Þór Þórðarson
3. Hilmar Veigar Ágústsson
15-16 ára stelpur 1. Vala María Sturludóttir
12 ára og yngri drengir 1. Jón Örn Jónsson
15-16 ára strákar 1. Bragi Friðrik Bjarnason 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Hilmar Veigar Ágústsson
14 ára og yngri strákar 1. Ernir Kristvinsson 2. Theodór Smári Þorsteinsson 3. Bergur Ernir Karlsson
14 ára og yngri stelpur 1. Elín Anna Viktorsdóttir 2. Viktoría Vala Hrafnsdóttir