Vala María tekur þátt á úrtaksæfingum fyrir U16 ára landslið kvenna hjá KSÍ

Vala María Sturludóttir er þessa dagana á úrtaksæfingum hjá U16 ára landsliði kvenna hjá Knattspyrnusambandi Íslands.

Æfingarnar hófust í gær og verður æft 6., 7. og 8. nóvember í Miðgarði – knattspyrnuhúsi Stjörnunnar í Garðabæ. 

Skagamaðurinn Þórður Þórðarson er landsliðsþjálfari U16 kvenna. Alls eru 27 leikmenn í hópnum og koma þeir frá 16 liðum. 

Þróttur R. (5), Þór/KA (2), KH (2),  Keflavík (2), Augnablik (2), Tindastóll (2), ÍH (2), Haukar (1),  Álftanes (1),  Fylkir (1),  ÍBV (1),  HK (1),  Grótta (1),  Sindri (1), Fjölnir (1) og Grindavík (1).

Hópurinn er þannig skipaður:

  • Anna Arnarsdóttir Keflavík
  • Ninna Björk Þorsteinsdóttir Þróttur R.
  • Hekla Dögg Ingvarsdóttir Þróttur R.
  • Steinunn Lára Ingvarsdóttir Þróttur R.
  • Camilly Kristal Da Silva R. Þróttur R.
  • Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir Þór/KA
  • Ísey Ragnarsdóttir Þór/KA
  • Ísold Hallfríður Þórisdóttir KH
  • Ágústa María Valtýsdóttir KH
  • Sandra Hauksdóttir Álftanes
  • Birta Margrét Gestsdóttir Fylkir
  • Elísabet Rut Sigurjónsdóttir ÍBV
  • Ísabel Rós Ragnarsdóttir HK
  • Brynja Arnarsdóttir Keflavík
  • Eva Steinsen Jónsdóttir Augnablik
  • Lilja Þórdís Guðjónsdóttir Augnablik
  • Elma Dís Ólafsdóttir Haukar
  • Þórdís Nanna Ágústsdóttir Þróttur R.
  • Elísa Bríet Björnsdóttir Tindastóll
  • Saga Ísey Þorsteinsdóttir Tindastóll
  • Vala María Sturludóttir ÍA
  • Sara Björk Arnarsdóttir Grótta
  • Kristín Magdalena Barboza Sindri
  • Hrönn Haraldsdóttir ÍH
  • Hildur Katrín Snorradóttir ÍH
  • María Sól Magnúsdóttir Fjölnir
  • Ragnheiður Tinna Hjaltalín Grindavík