Hróðmar Halldórsson er nýr formaður Golfklúbbsins Leynis en hann tekur við embættinu af Oddi Pétri Ottesen – sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir fjögurra ára setu sem formaður GL.
Ruth Einarsdóttir var kjörin í stjórnina í stað Péturs – og aðrir stjórnarmeðlimir gáfu kost á sér til áframhaldandi starfa. Þrjár konur og þrír karlar skipa stjórn Leynis – og þau eru: Hróðmar Halldórsson, Ella María Gunnarsdóttir, Ísak Örn Elvarsson, Óli B. Jónsson, Ruth Einarsdóttir og Freydís Bjarnadóttir.
Hróðmar er 16. formaður Leynis frá upphafi en klúbburinn var stofnaður árið 1965.
Þorsteinn Þorvaldsson er sá sem hefur gegnt þessu embætti lengst allra en hann var fimmtán ár samfellt formaður Leynis. Þórður Emil Ólafsson er sá formaður sem hefur verið næst lengst í embættinu eða 9 ár.
Formenn Leynis frá upphafi:
1965: Sveinn Hálfdánarson (1) – 1
1966: Leifur Ásgrímsson (1) – 2
1967: Þorsteinn Þorvaldsson (1) – 3
1968: Þorsteinn Þorvaldsson (2)
1969: Þorsteinn Þorvaldsson (3)
1970: Þorsteinn Þorvaldsson (4)
1971: Þorsteinn Þorvaldsson (5)
1972: Þorsteinn Þorvaldsson (6)
1973: Þorsteinn Þorvaldsson (7)
1974: Þorsteinn Þorvaldsson (8)
1975: Þorsteinn Þorvaldsson (9)
1976: Þorsteinn Þorvaldsson (10)
1977: Þorsteinn Þorvaldsson (11)
1978: Þorsteinn Þorvaldsson (12)
1979: Þorsteinn Þorvaldsson (13)
1980: Þorsteinn Þorvaldsson (14)
1981: Þorsteinn Þorvaldsson (15)
1982: Pétur Jóhannesson (1) – 4
1983: Pétur Jóhannesson (2)
1984: Reynir Þorsteinsson (1) -5
1985: Reynir Þorsteinsson (2)
1986: Reynir Þorsteinsson (3)
1987: Reynir Þorsteinsson (4)
1988: Reynir Þorsteinsson (5)
1989: Reynir Þorsteinsson (6)
1990: Gísli Einarsson (1) -6
1991: Gísli Einarsson (2)
1992: Arnheiður Jónsdóttir (1) – 7
1993: Arnheiður Jónsdóttir (2)
1994: Arnheiður Jónsdóttir (3)
1995: Hörður Harðarson (1) – 8
1996: Hörður Harðarson (2)
1997: Hannes Þorsteinsson (1) -9
1998: Hafsteinn Baldursson (1) -10
1999: Hafsteinn Baldursson (2)
2000: Hannes Þorsteinsson (2)
2001: Gísli Einarsson (1) – 11
2002: Gísli Einarsson (2)
2003: Gísli Einarsson (3)
2004: Gísli Einarsson (4)
2005: Heimir Fannar Gunnlaugsson (1) – 12
2006: Heimir Fannar Gunnlaugsson (2)
2007: Heimir Fannar Gunnlaugsson(3)
2008: Heimir Fannar Gunnlaugsson (4)
2009: Viktor Elvar Viktorsson (1) – 13
2010: Viktor Elvar Viktorsson (2)
2011: Þórður Emil Ólafsson (1) -14
2012: Þórður Emil Ólafsson (2)
2013: Þórður Emil Ólafsson (3)
2014: Þórður Emil Ólafsson (4)
2015: Þórður Emil Ólafsson (5)
2016: Þórður Emil Ólafsson (6)
2017: Þórður Emil Ólafsson (7)
2018: Þórður Emil Ólafsson (8)
2019: Þórður Emil Ólafsson (9)
2020: Pétur Ottesen (1) -15
2021: Pétur Ottesen (2)
2022: Pétur Ottesen (3)
2023: Pétur Ottesen (4)
2023: Hróðmar Halldórsson (1) – 16
Stjórn Leynis: Hróðmar Halldórsson, Ella María Gunnarsdóttir, Ísak Örn Elvarsson, Óli B. Jónsson, Ruth Einarsdóttir og Freydís Bjarnadóttir.