Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Sunna Arnfinnsdóttir eru á meðal keppenda á á Norðurlandameistaramóti í sundi sem fram fer næstu daga í borginni Tartu í Eistlandi.
Alls eru 20 keppendur frá Íslandi sem taka þátt á þessu sterka móti.
Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Fæeyjar, Finnland, Lettland, Eistland og Litháen eru með keppendur á þessu móti en alls eru 324 keppendur,
Sunna keppir í 200 mmetra flugsundi, 400 metra fjórsundi og 200 metra baksundi.
Bjartey keppir í 50 metra skriðsundi, 50 metra flugsundi og 100 metra skriðsundi.
Smelltu hér fyrir úrslit úr mótinu: