Skaginn syngur inn jólin 2023 – Gleði og friðarjól í þriðja glugganum

S.l. sunnudag var við þriðji glugginn í „Skaginn syngur inn jólin“ opnaður. Þetta er í fjórða sinn sem þetta verkefni er haldið.

Í ár er dagatalið aðventudagatal þar sem að gluggar verða opnaðir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.