Aron, Júlíus, Styrmir og Þórður valdir á úrtaksæfingar U-20 ára landsliðsins í körfu

Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp U-20 ára landsliðs karla í körfuknattleik. Liðið mun æfa saman um miðjan desember – en Pétur Már Sigurðsson er þjálfari liðsins. 

Aron Elvar Dagsson, Júlíus Duranona, Styrmir Jónasson og Þórður Freyr Jónsson fá tækifæri í desember til að láta ljós sitt skína á úrtaksæfingu U-20 ára landsliðsins. Í byrjun næsta árs verður fækkað í æfingahópnum fyrir komandi verkefni.

U-20 ára landslið Íslands leikur á Norðurlandamótinu í lok júní á næsta ári, og í kjölfarið keppir liðið í A-deild Evrópumóts landsliða hjá FIBA. U-20 ára landslið Íslands er eitt af 16 sterkustu landsliðum Evrópu. 

U20 karla
Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Dino Stipcic og Hlynur Bæringsson


U20 karlaÁgúst Goði KjartanssonBlack Panthers, Þýskaland
U20 karlaAlexander Smári HaukssonAsker Aliens, Noregur
U20 karlaAlmar Orri AtlasonKR / Bradley, USA
U20 karlaAlmar Orri KristinnsonSkallagrímur
U20 karlaArnar Freyr TandrasonBreiðablik
U20 karlaAron Elvar DagssonÍA
U20 karlaAron Orri HilmarssonÍR
U20 karlaBjörgvin Hugi RagnarssonValur
U20 karlaBrynjar Kári GunnarssonFjölnir
U20 karlaDaníel Ágúst HalldórssonHaukar
U20 karlaElías Bjarki PálssonNjarðvík
U20 karlaElmar Breki BaldurssonVestri
U20 karlaFriðrik Leó CurtisÍR
U20 karlaFrosti SigurðssonKeflavík
U20 karlaGuðmundur Aron JóhannessonFjölnir
U20 karlaHákon Helgi HallgrímssonBreiðablik
U20 karlaHallgrímur Árni ÞrastarsonKR
U20 karlaHaukur DavíðssonHamar / New Mexico M.I, USA
U20 karlaHilmir ArnarssonHaukar
U20 karlaHringur KarlssonHrunamenn
U20 karlaJason Helgi RagnarssonSnæfell
U20 karlaJóhannes ÓmarssonValur
U20 karlaJonathan SigurdssonNYU, USA
U20 karlaJúlíus DuranonaÍA
U20 karlaKarl Ísak BirgissonBreiðablik
U20 karlaKarl Kristján SigurðarsonValur
U20 karlaKristján Fannar IngólfssonStjarnan
U20 karlaKristófer Kári ArnarssonHaukar
U20 karlaÓðinn Freyr ÁrnasonHrunamenn
U20 karlaÓlafur Birgir KárasonSnæfell
U20 karlaÓli Geir ÞorbjarnarsonKR
U20 karlaOrri Már SvavarssonTindastóll
U20 karlaReynir RóbertssonÞór Akureyri
U20 karlaRóbert Sean BirminghamNjarðvík / Concord, USA
U20 karlaSölvi ÓlasonBreiðablik
U20 karlaStyrmir JónassonÍA
U20 karlaTómas Davíð ThomsenValur
U20 karlaTómas Valur ÞrastarsonÞór Þorlákshöfn
U20 karlaVeigar Örn SvavarssonTindastóll
U20 karlaÞórður Freyr JónssonÍA