Kvennalið ÍA undirbýr sig fyrir Lengjudeildina og semur við sex leikmenn

Kvennalið ÍA hefur á undanförnum vikum samið við leikmenn til næstu ára – en ÍA leikur í næst efstu deild á næstu leiktíð, Lengjudeildinni. 

Skarphéðinn Magnússon er þjálfari kvennaliðs ÍA.

Bryndís Rún Þórólfsdóttir, fyrirliði ÍA, hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út leiktíðina 2025.  

Anna Þóra Hannesdóttir, Erla Karitas Jóhannesdóttir, Selma Dögg Þorsteinsdóttir, Ylfa Laxdal Unnarsdóttir og Erna Björt Elíasdóttir hafa allar skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2025. 

Nánar á samfélagsmiðlum KFÍA.