Hér getur þú séð Skagaskaupið 2023 – sem frumsýnt var á Þorrablótinu

Skagaskaupið 2023 var frumsýnt á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór nýverið í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. 

Árgangur 1979 sá um skipulagningu á Þorrablótinu og ber að þakka fyrir þá ómældu vinnu sem kraftmikill hópur sjálfboðaliða leggur til samfélagsins á Akranesi.

Handritið að Skagaskaupinu 2023 var skrifað af árgangi 1983 – og hér má sjá afraksturinn.