Lögreglan á Vesturlandi bendir íbúum á Akranesi tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir á Akranesi hafi borist til lögreglunnar á allra síðustu dögum.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu – en þar kemur fram að lögreglan vilji gjarnan ná tali af þessu fólki.
Íbúum á Akranesi er bent á að hafa samband ef það verður vart við grunsamlegar mannaferðir á Akranesi.
Nánar hér fyrir neðan: