Ekkert stoppar mig – er nýtt stuðingslag fótboltans á Akranesi

„Ekkert stoppar mig“ er nýjasta viðbótin í stuðningsmannalagasafn Knattspyrnufélags ÍA.

Lagið er eftir listamanninn „Háska“ sem er Darri Tryggvason sem er íslenskur popptónlistarmaður og pródúsent.

Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á lagið.