SkagaTV: Hér getur þú upplifað frábæran brekkusöng á Írskum dögum 2024

„Brekkusöngur á Þjóðhátíð í Eyjum – hafið þið upplifað það? Þessi viðburður er alveg eins,“ sagði Hreimur Örn Heimisson í kvöld á Brekkusöng Írskra daga sem fram fóru á Jaðarsbakka. 

Gestir kunnu vel að meta framlag Hreims – en gera má ráð fyrir að 6-8 þúsund gestir hafi verið í grasbrekkunni við þyrlupallinn á Akranesi. 

Skagafréttir sýndu frá brekkusöngnum á fésbókarsíðu Skagafrétta. Tæplega 5000 gestir komu inn í beina útsendingu frá viðburðinum. 

Þess má geta að þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 5 þúsund gestir skoðað útsendinguna frá Brekkusöngnum frá skagafrettiris