Þorrablót Skagamanna 2025 fer fram laugardaginn 15. febrúar n.k.
Skagafréttir hafa frá árinu 2018 tekið myndir af gestum blótsins – og verður engin breyting á því þetta árið.
![](https://skagafrettir.is/wp-content/uploads/2025/02/0H5A5443-1132x670.jpg)
Myndasafnið frá fyrri blótum er geymt á myndavef Skagafrétta. – nánar hér.
Hér fyrir neðan eru myndir frá fyrri blótum – góða skemmtun.