Tunglið lék stórt hlutverk á himinhvolfinu í kvöld í blíðviðrinu á Akranesi í kvöld. 

Máninn staldraði stutt við hjá Háahnúki þegar þessar myndir voru teknar.  

Háihnúkur er í 555 metra hæð yfir sjávarmáli – og ef myndin prentast vel má sjá gestabókina.

Þessar myndir voru teknar rétt fyrir kl. 22 í kvöld. 

Myndir – Sigurður Elvar, skagafrettir.is.