Myndasafn Skagafrétta nýtur vinsælda og safnið stækkar með hverju árinu sem líður. 

Hér er myndasafn frá Þjóðhátíðardeginum, 17. júní árið 2019. En þessar myndir hafa ekki verið aðgengilegar áður í safninu. 

Veðrið var gott og stemningin góð – og líflegt um að litast á Akratorgi og Merkurtúni. 

Smelltu hér til að skoða þetta myndasafn. 

Hvers vegna ættir þú að styrkja Skagafréttir?

  • Bæjarfréttamiðlar eru nauðsynlegir – takk fyrir að sýna því verkefni áhuga.
  • Skagafréttir fóru í loftið 10. nóvember árið 2016.
  • Frá upphafi hefur jákvæður fréttatónn verið rauði þráðurinn í fréttum.
  • Bæjarfréttamiðlar eiga undir högg að sækja – og ekki sjálfsagt að fréttir úr nærsamfélaginu verði aðgengilegar án stuðnings lesenda.  
  • Hefur þú tök á því að taka þátt í uppbyggingu á bæjarfréttamiðli sem er opin fyrir alla?