Óskar Þorsteinsson var í dag kjörinn þjálfari ársins í 1. deild karla í körfuknattleik.

Óskar náði frábærum árangri með lið ÍA í vetur á sínu fyrsta tímabili – en liðið varð deildarmeistari og tryggði sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð.

Í úrvalslið ársins er enginn leikmaður úr röðum ÍA en erlendir leikmenn koma ekki til greina í úrvalsliðið deildarinnar. 

Sjá hér fyrir neðan. 

  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?