Í gær fór fram „Hebbamessa“ í Vinaminni.
Þar var tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson í aðalhlutverki ásamt hljómsveit, kór Akraneskirkju og kór Keflavíkurkirkju.

Góð mæting var í Vinaminni og mikið fjör eins og sjá má í þessu myndbroti hér fyrir neðan.
- Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
- Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
- Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?