Facebook Twitter Email Söngleikurinn Gauragangur hefur slegið í gegn á fjölum Bíóhallarinnar á Akranesi á undanförnum dögum.Þar eru nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í aðalhlutverki í þessu þekkta verki. Hér fyrir neðan eru myndir frá sýningu 4. apríl og einnig myndbrot frá sýningunni. Smelltu hér fyrir myndasafn frá Gauragangi á myndavef Skagafrétta.