Skagamaðurinn Einar Vignir Einarsson er í aðalhlutverki í nýjasta Útkallsþættinum á Visir.is.

Þar segir hann frá ótrúlegri sjóferð frá Íslandi til Kamerún.

Í þættinum kemur m.a. fram að Einar Vignir taldi að dagar hans væru taldir þegar vopnaðir sjóræningjar gerðu árás á bát þeirra Einars Vignis og Þorbergs Egilssonar frá Bolungarvík.

Árásin átti sér stað sunnan við Grænhöfðaeyjar árið 1998.

Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.  

  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?