Fylgdarakstur verður í Hvalfjarðargöngunum næstu nætur vegna þrifa. Umferð er stöðvuð við gangnamuna frá miðnætti aðfaranótt 9., 10. og 11. apríl – nánar í tilkynningu frá Lögreglunni hér fyrir neðan.

- Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
- Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
- Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?