Fyrsti heimaleikur karlaliðs ÍA í Bestu deildinni í knattspyrnu fer fram í Akraneshöllinni miðvikudaginn 23. apríl. 

Leikurinn átti að fara fram utandyra á Akranesvelli en völlurinn er ekki leikfær. 

Í tilkynningu frá Knattspyrnufélaginu kemur fram að takmarkaður miðafjöldi á leikinn sé í boði.

Tilkynningin er hér fyrir neðan. 

 

  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?