Jón Ármann Gíslason verður prestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli næsta árið.  

Þráinn Haraldsson, sóknarprestur Garða – og Saurbæjarprestakalls, er í námsleyfi fram á næsta vor. 

Þóra Björg Sigurðardóttir og Ólöf Margrét Snorradóttir verða í prestateyminu með Jóni Ármanni.

Þetta kemur fram í tilkynningu.  

  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?