Nemendur í 1. bekk Grundaskóla fengu öll hjólahjálm að gjöf. Kiwanis klúbbur Akraness stendur á bak við verkefnið. 

Frá þessu er greint á vef Grundaskóla.

Nemendur fengu fræðslu um mikilvægi hjálmsins og að hann sé rétt stilltur. 

Hjálmurinn veitir vörn og dregur úr líkum á alvarlegum höfuðáverkum sama á hvaða aldri fólk er.

  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?