Elín Anna Viktorsdóttir og Tristan Freyr Traustason eru Akranesmeistarar í golfi 2025. 

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis lauk í gær á Garðavelli – en keppendur hafa aldrei verið fleiri í 60 ára sögu klúbbsins en 177 tóku þátt. 

Þetta er í fyrsta sinn sem Elína Anna og Tristan Freyr fagna þessum titli. 

Keppnin var mjög spennandi og réðust úrslit í mörgum flokkum á lokaholunni. 

Glæsilegt lokahóf fór fram á Garðavöllum á laugardagskvöld þar sem keppendur fögnuðu skemmtilegri keppnisviku með frábærum mat frá Galito Bistro.  

Smelltu hér fyrir úrslit mótsins:

Myndasafn frá mótinu – smelltu hér: 

1. flokkur kvenna: 
1. Elín Anna Viktorsdóttir 342 högg (89-85-88-80) +54
2. María Björg Sveinsdóttir 347 högg (86-91-84-86) +59
3. Arna Magnúsdóttir 348 högg (92-83-88-85) +60 

Meistaraflokkur karla:
1. Tristan Freyr Traustason 306 högg (80-73-78-75) +18
2. Stefán Orri Ólafsson 307 högg (76-75-76-80) + 19
3. Guðlaugur Þór Þórðarson 308 högg (76-82-73-77) +20
3. Kári Kristvinsson 308 högg (78-80-71-79) +18

1 flokkur karla:
1. Kristján Kristjánsson 314 högg (84-73-82-75) + 26 
2. Andri Már Marteinsson 316 högg (79-79-77-81) +28
3. Hróðmar Halldórsson 317 högg (77-75-85-80) +29 

2. flokkur karla:

1. Þorsteinn Jónsson 325 högg (82-83-85-75) +37
2. Haraldur Sturlaugsson 335 högg (89-81-87-78) +47
3. Fylkir Jóhannsson 346 högg (89-85-88-84) +58 
3. Sigurður Brynjarsson 346 högg (92-81-86-87) +58 

2 flokkur kvenna:

1. Berglind Helga Jóhannsdóttir 373 högg (92-103-95-83) +85 
2. Carmen Llorens Izaguirre 389 högg (97-93-103-96) +101
3. Sara Margrét Ólafsdóttir 391 högg (104-96-95-96) +103

3 flokkur karla: 

1. Páll Sindri Einarsson 356 högg (87-93-89-87) +68 
2. Unnar H Eyfjörð Fannarsson 357 högg (88-92-89-88) +69 
3. Haukur Atli Hjálmarsson 362 högg (91-90-94-87) +74 

3. flokkur kvenna:
1. Steindóra Sigríður Steinsdóttir 312 högg (106-103-103) +96 
2. Bergþóra Sigurðardóttir 319 högg (104-108-107) +103 
3.  Ingibjörg Kristín Barðadóttir 320 högg (106-107-107) +104 


4. flokkur karla: 

1. Róbert Már Reynisson 414 högg (103-102-107-102) +126 
2. Guðmundur Ásgeir Sveinsson 427 högg (110-107-106-104) +139 
3. Hákon Ingi Einarsson 432 högg (111-109-107-105) +144 

 

4. flokkur kvenna:
1. Birgitta Líndal Olgeirsdóttir 113 punktar 
2. Ingibjörg Valdimarsdóttir 91 p. 
3. Harpa Sólbjört Másdóttir 77 p. 

+50 ára karlar:
1. Dean Edward Martin 327 högg (78-84-81-84) +39 
2. Heimir Bergmann Hauksson 328 högg (81-81-84-82) +40 
3. Guðmundur Hreiðarsson 333 högg (82-83-86-82) +45 

+65 ára karlar:
1. Halldór B Hallgrímsson 235 högg (80-78-77) +19 
2. Hinrik Árni Bóasson 259 högg (82-89-88) +43 
3. Lárus Hjaltested 267 högg (84-92-91) +51 

 

+60 ára konur: 

1. Katla Hallsdóttir 322 högg (108-108-106) +106
2. Þóranna Halldórsdóttir 326 högg (114-106-106) +110
3. Eygló Grímsdóttir 334 (117-108-109) +118

Opinn flokkur: 

1. Reynir Jón Róbertsson 74 punktar
2. Martha Lind Róbertsdóttir 57 punktar. 

+75 ára karlar:

1. Hjörtur Júlíusson 273 högg (95-93-85) +57 
2. Reynir Þorsteinsson 277 högg (95-94-88) +61 

  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?