Karlalið ÍA í körfuknattleik undirbýr sig af krafti fyrir komandi tímabil í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni. 

Félagið kynnti í gær nýja keppnisbúninga – og er óhætt að segja að  stuðningsmenn félagsins hafi tekið vel í þessa breytingu. 

Búningarnir koma frá GEFF.  Í hönnunarferlinu var lögð áhersla á tenginguna við Akranes – bæði í útliti og anda.

Í tilkynningu frá kemur fram að félagið þakkar aðalstyrktaraðilum kærlega fyrir framlagið –  án þeirra hefði þetta ekki verið hægt!

Eftirtalin fyrirtæki eru:

  • AK Pípulagnir
  • Bónus
  • Brim
  • Geff
  • Höldur
  • Norðanfiskur
  • Sleipnir
  • Þróttur
  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?