Lyflækningadeild HVE á Akranesi fékk á dögunum tæplega 300 þúsund kr. frá aðilum á Akranesi.
Einstaklingarnir sem stóðu að söfnuninni tóku þátt í Reyjavíkurmaraþoninu – og safnaði hópurinn um 300 þúsund kr. á einni viku.

Lyflækningardeildin á HVE nýtur góðs af eins og má lesa í færslunni hér fyrir neðan.
