Starfshópurinn í Röst sjávarrannsóknarsetri, er einn fjölmargra með aðsetur í Breið nýsköpunarsetri.

Nýverið fékk hópurinn afhent nýtt ómannað rannsóknarfar í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu. 

Um er að ræða siglandi tækniundur sem getur rannsakað fjölmarga eiginleika hafsins – þar á meðal að kortleggja hafstrauma með mikilli nákvæmni.

Þetta er stórt skref fram á við í sjávarrannsóknum á Íslandi og opnar nýja möguleika fyrir nýsköpun, vísindi og umhverfisvernd.

  • Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.
  • Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.
  • Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar?