Einn leikmaður úr röðum ÍA og einn fyrrum leikmaður ÍA, eru í U-21 árs landsliðshóp Íslands í knattspyrnu karla sem mætir Lúxemborg þann 13. nóvember n.k.  

Skagamaðurinn  Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. 

Haukur Andri Haraldsson, leikmaður ÍA, er í hópnum og Hinrik Harðarson leikmaður Odd í Noregi er einnig í hópnum. 

Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður Kolding IF, hefur einnig sterka tengingu á Skagann, en Bjarni Guðjónsson, fyrrum leikmaður ÍA, faðir hans.

Hópurinn er þannig skipaður:

  • Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim
  • Halldór Snær Georgsson – KR
  • Logi Hrafn Róbertsson – NK Istra
  • Hilmir Rafn Mikaelsson – Viking Stavanger
  • Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna
  • Eggert Aron Guðmundsson – Brann
  • Benoný Breki Andrésson – Stockport FC
  • Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica
  • Helgi Fróði Ingason – Helmond Sport
  • Jóhannes Kristinn Bjarnason – Kolding IF
  • Róbert Frosti Þorkelsson – Gais
  • Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
  • Baldur Kári Helgason – FH
  • Guðmundur Baldvin Nökkvason – Stjarnan
  • Hinrik Harðarson – Odd
  • Haukur Andri Haraldsson – ÍA
  • Tómas Orri Róbertsson – FH
  • Kjartan Már Kjartansson – Aberdeen
  • Nóel Atli Arnórsson – Aalborg BK
  • Ásgeir Helgi Orrason – Breiðablik