Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls á Grundartanga, telur að viðgerð á alvarlegri bilun í álverinu gæti tekið 11-12 mánuði.

Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri félagsins. 

Þar kemur einnig fram að framleiðslan í álverinu verði um þriðjungur á þeim tíma – miðað við fulla framleiðslu. Visir.is greindi fyrst frá. 

Century Aluminum er vel tryggt fyrir slíkri bilun og kemur fram í uppgjörinu að félagið fá tjónið að mestu bætt. 

Nánar um uppgjör Century Aluminum hér.