Akranesmeistaramótið í Cricket hjá Pílufélagi Akraness fór fram nýverið.
Þar sigraði Gunnar H. Ólafsson – en Ólafur Már Jónsson var mótherji hans í úrslitaleiknu.

Steinar Sævarsson og Sigurður Tómasson deildu þriðja sætinu,
Með sigrinum er Gunni Hó handhafi allra meistaratitla sem keppt hefur verið um hjá Pílufélagi Akraness undanfarið ár.
Smelltu hér til að kynna þér nánar út á hvað Cricket píluleikurinn gengur.








