Árlega fer fram „kaffistofukeppni“ Grundaskóla þar sem mikið var lagt að venju í skreytingar. Starfsfólk og nemendur Grundaskóla virðast ætla að taka þessa keppni á hærra stig með hverju árinu sem líður.
Eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan var keppnin glæsileg.
Á yngsta stiginu var Disney ævintýra þema, á miðstiginu var unnið með hugmyndir úr myndinni The Nightmare Before Christmas frá árinu 1993. Á unglingstiginu var hið eina sanna Malt og Appelsín í aðalhlutverkinu.
Finna má fleiri myndir á fésbókarsíðu Grundaskóla.