Það er nóg um að vera hjá nokkrum leikmönnum yngri flokka ÍA í knattspyrnunni vegna æfinga hjá yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu.
Eftirfarandi leikmenn hafa verið á úrtaksæfingum hjá KSÍ að undanförnu eða verða á slíkum æfingum í febrúar.
Alls hafa 11 leikmenn frá ÍA verið á æfingum með yngri landsliðum KSÍ að undanförnu eða eiga eftir að fara á slíkar æfingar.
U15 ára karlar:
Hákon Arnar Haraldsson
U15 ára kvenna:
Paula Gaciarska
U16 ára karlar:
Ísak Bergmann Jóhannesson
Oliver Stefánsson
U16 ára kvenna:
Sigrún Eva Sigurðardóttir
U19 ára kvenna:
Bergdís Fanney Einarsdóttir
U19 ára karlar:
Bjarki Steinn Bjarkason
Oskar Wasilewski
U21 árs karlar:
Hörður Ingi Gunnarsson
Stefán Teitur Þórðarson
Viktor Helgi Benediktsson