Guðmundur Sigurðsson slær ekki slöku við í keppni eldri keiluspilara. Guðmundur fagnaði Íslandsmeistaratitli öldunga nýverið og varði þar með titilinn frá því fyrra.
Guðmundur vann Björn G. Sigurðsson úr KFR í gríðarlega spennandi úrslitaleik, 226 / 166.
Ragna Matthíasdóttir úr KFR varð Íslandsmeistari í kvennaflokki öldunga.