Samantekt frá ÍA TV – Meistaraflokkur ÍA sigraði á haustmóti FSÍ

Haustmót FSÍ í hópfimleikum fór fram í gær í íþróttahúsinu við Vesturgötu.

Meistaraflokkur kvenna frá ÍA gerði sér lítið fyrir og sigraði í sínum flokki.

Sýnt var beint frá mótinu á ÍA TV og hér má sjá samantekt frá æfingum mfl. ÍA sem tryggði liðinu gullverðlaunin.m

Auglýsing



Auglýsing