Mynd dagsins: „100 ára gamall fagnar allri athygli sem hann fær“

Árið 1918 var byggður steinsteyptur viti yst á Syðriflös á Akranesi eftir teikningu Thorvalds Krabbe verkfræðings.

Ljóshúsið var smíðað úr járnplötum úr Goðafossi sem strandaði undir Straumnesfjalli árið áður.

Vitinn hefur ekki verið notaður frá 1947.

Akranesviti er er tíu metra hár.

Myndina tók Björn Lúðvíksson.

Auglýsing



Auglýsing