Áramótabrennu við Kalmansvík aflýst

Auglýsing



Áramótabrennu sem halda átti í Kalmansvík hefur verið aflýst.

„Ástæðan er sú að borist hafa kvartanir frá íbúum Akraness vegna staðsetningar og þar sem þetta er samfélagslegt verkefni með ánægju bæjarbúa að leiðarljósi höfum við tekið þá ákvörðun að hætta við brennuna,“ segir Lilja Þorsteinsdóttir, rekstrarstjóri Gámaþjónustu Vesturlands. 

Auglýsing



Auglýsing