Auglýsing
Skagakonan Bjarnheiður Hallsdóttir formaður samtaka ferðaþjónustunnar og einn eigandi Katla Travel var í afar áhugaverðu viðtali á Rás 2 í dag í þættinum Sunnudagssögur hjá Hrafnhildi Halldórsdóttur.
Bjarnheiður sagði m.a. frá uppvextinum á Akranesi, þegar hún flutti til Þýskalands með þáverandi maka og árunum í háskólanum í Munchen.
Hún sagði frá áhuganum á ferðamálum sem hún hefur lengi haft og hvernig þessi mál hafa þróast frá þeim tíma sem hún var í námi og til dagsins í dag. Hún sagði frá fjölskyldu og áhugamálum sem eru meðal annars fjallgöngur og sjósund.
Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að hlusta:
Auglýsing
Auglýsing