Auglýsing
Það styttist í að Íslandsmótið í knattspyrnu fari af stað í apríl og mikil eftirvænting ríkir hjá stuðningsmönnum ÍA.
Í kvöld fer fram lokaleikur ÍA í fotbolta.net mótinu í karlaflokki.
Mótherjinn er Stjarnan úr Garðabæ og fer leikurinn fram í Kórnum í Kópavogi.
Frábærir sjálfboðaliðar ÍATV ætla að mæta í Kórinn og verður bein útsending frá leiknum á Youtube rás ÍATV.
Hægt er að fylgjast með leiknum með því að smella á örina hér fyrir neðan. Leikurinn hefst kl. 20.10.
Auglýsing
Auglýsing