Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes frestað

Auglýsing



Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Tafir við verkhönnun og að samningar hafa ekki náðst við landeigendur eru á meðal skýringa sem gefnar eru.

Aðeins 400 milljónir verða settar í verkefnið á næstu tveimur árum en gert var ráð fyrir 1.000 milljónum kr. í samgönguáætlun sem lögð var fyrir Alþingi s.l. haust.

Grindavíkurvegur verður settur í forgang með því að flytja fjármagn sem í fyrstu átti að fara í Kjalarnesverkefnið.

Samgöngunefnd gerir ráð fyrir gjaldtöku á nýjum vegi um Kjalarnes og árið 2021 er gert ráð fyrir rúmlega 1,6 milljarði kr. í verkefnið á Kjalarnesi.

Nánar má lesa um málið á visir.is 

 

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/01/23/hversu-djup-eru-hjolforin-a-kjalarnesinu-i-er-thetta-nytt-islandsmet/

 

Auglýsing



Auglýsing



Auglýsing



Auglýsing



Auglýsing



Auglýsing