Auglýsing
Knattspyrnufélag Kára tapaði naumlega gegn Víkingum úr Ólafsvík í leik um 5. sætið í B-deild fotbolti.net mótsins í knattspyrnu karla í gær.
![](https://skagafrettir.is/wp-content/uploads/2019/02/Screen-Shot-2019-02-02-at-12.49.28-PM-1132x670.png)
Guðfinnur Þór Leósson og Sigurður Hrannar Þorsteinsson skoruðu mörk Kára en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni.
Þar hafði Víkingur úr Ólafsvík betur, 7-5. Vítspyrnukeppnina má sjá hér fyrir neðan.
Auglýsing
Auglýsing