Salta stíga og helstu íbúagötur – mikil hálka á götum bæjarins



Starfsmenn áhaldahúss bæjarins vinna nú hörðum höndum við að salta stíga og helstu íbúagötur bæjarins.

Byrjað verður að salta við stofnanir og í framhaldinu farið um íbúagötur bæjarins.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað.

Veðurspá næstu daga bíður upp á hlýnandi veður en fer kólnandi þegar líður á vikuna.

Auglýsing



Auglýsing