Dagbjört og Ylfa valdar í U15 ára úrtakshóp KSÍ



Tveir leikmenn úr ÍA eru í úrtakshóp fyrir U15 ára landslið Íslands í kvennaflokki í knattspyrnu.

Dagbjört Líf Guðmundsdóttir og Ylfa Laxdal Unnarsdóttir, leikmenn ÍA, eru í hópnum en rúmlega 30 leikmenn eru boðaðir á æfingarnar sem fram fara 22.-24. febrúar.

Það er Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson sem velur hópinn en hann tók nýverið við sem yfirmaður hæfileikamótunar Knattspyrnusambands Íslands.

Hópurinn:

Írena Héðinsdóttir Gonzalez | Breiðablik
Laufey Pálsdóttir | Breiðablik
Dísella Mey Ársælsdóttir | Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir | Breiðablik
Amanda Lind Elmarsdóttir | Einherji
Kamilla Huld Jónsdóttir | Einherji
Sara Líf Magnúsdóttir | Einherji
Elísa Lana Sigurjónsdóttir | FH
Harpa Sól Sigurðardóttir | Fjölnir
Erna Sólveig Sigurðardóttir | Fylkir
Tinna Haraldsdóttir | Fylkir
Sigurbjörg Sigurpálsdóttir | Grindavík
Unnur Stefánsdóttir | Grindavík
Rakel Lóa Brynjarsdóttir | Grótta
Berglind Þrastardóttir | Haukar
Viktoría Diljá Halldórsdóttir | Haukar
Dagbjört Líf Guðmundsdóttir | ÍA
Ylfa Laxdal Unnarsdóttir | ÍA
Berta Sigursteinsdóttir | ÍBV
Helena Jónsdóttir | ÍBV
Rakel Oddný Guðmundsdóttir | ÍBV
Þóra Björg Stefánsdóttir | ÍBV
Kara Petra Aradóttir | Keflavík
Birna Dís Eymundardóttir | Stjarnan
Kristína Katrín Þórsdóttir | Stjarnan
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir | Stjarnan
Ólöf Sara Sigurðardóttir | Stjarnan
Sonja Lind Sigsteinsdóttir
Fjóla Rúnarsdóttir | Valur
Hildur Björk Búadóttir | Valur
Ísabella Schöbel Björnsdóttir | Víkingur R.
Guðrún Þóra Geirsdóttir | Völsungur

Ylfa Laxdal Unnarsdóttir er hér fyrir miðju.

Dagbjört Líf Guðmundsdóttir | ÍA

Auglýsing



Auglýsing