Rakel og Arnar fara á kostum í nýrri „ábreiðu“



Rakel Pálsdóttir, sem á ættir að rekja á Akranes, hefur látið mikið að sér kveða á tónlistarsviðinu á undanförnum misserum.

Rakel hefur m.a. tekið þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins og vakið þar athygli. Rakel hefur m.a. sungið með Arnari Jónssyni.

Það samstarf er svo sannarlega að virka eins og sjá má á þessum myndböndum sem þau hafa sett saman og birt á fésbókarsíðu sinni.

When you say nothing at all hefur fengið um 17.000 áhorf enda er flutningurinn glæsilegur.

Ættartréð:
Foreldrar hennar eru Páll Halldór Sigvaldason og Unnur Sigurðardóttir.
Rakel á einn bróðir en hann heitir Flosi Pálsson.

Hér má sjá myndbönd við lögin sem Rakel og Arnar hafa flutt í Söngvakeppninni á undanförnum árum.

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2017/02/03/skagakonan-rakel-fer-a-kostum-i-songvakeppni-sjonvarpsins/

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/02/07/myndband-rakel-syngur-lagid-til-min-i-songvakeppninni/

 

Auglýsing



Auglýsing