Brynjar, Árni Salvar og Ingi Þór valdir á úrtaksæfingar hjá KSÍ



Þrír leikmenn úr röðum ÍA verða á úrtaksæfingum fyrir yngri landslið Knattspyrnusambands Íslands fyrstu helgina í mars.

Brynjar Pálsson verður í U-18 ára úrtakshópnum en í U-16 ára úrtakshópnum eru þeir Árni Salvar Heimisson og Ingi Þór Sigurðsson.

Þorvaldur Örlygsson er þjálfari U18 karla.

U-18 ára hópurinn

Benedikt V. Warén | Breiðablik
Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik
Stefán Ingi Sigurðarson | Breiðablik
Sveinn Margeir Hauksson | Dalvík
Einar Örn Harðarsson | FH
Valgeir Lundal Friðriksson | Fjölnir
Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
Viktor Andri Hafþórsson | Fjölnir
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Guðjón Ernir Hrafnkelsson | Höttur
Brynjar Snær Pálsson | ÍA
Ottó Björn Óðinsson | KA
Finnur Tómas Pálmason | KR
Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R.
Guðmundur Axel Hilmarsson | Selfoss
Helgi Jónsson | Stjarnan
Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri
Adam Örn Guðmundsson | Þróttur N.

Davíð Snorri Jónasson er landsliðsþjálfari U16 karla.

U-16 ára hópurinn:

Anton Logi Lúðvíksson | Breiðablik
Kristian Nökkvi Hlynsson | Breiðablik
Tómas Bjarki Jónsson | Breiðablik
Sverrir Hákonarson | Breiðablik
Arnór Gauti Úlfarsson | FH
Dagur Þór Hafþórsson | FH
Lúkas Logi Heimisson | Fjölnir
Grímur Ingi Jakobsson | Grótta
Óliver Steinar Guðmundsson | Haukar
Kristófer Jónsson | Haukar
Ari Sigurpálsson | HK
Árni Salvar Heimisson | ÍA
Ingi Þór Sigurðsson | ÍA
Eyþór Orri Ómarsson | ÍBV
Ívan Óli Santos | ÍR
Hrafn Hallgrímsson | Lyn
Pálmi Rafn Arinbjörnsson | Njarðvík
Birgir Steinn Styrmisson | KR
Sigurbergur Áki Jörundsson | Stjarnan
Ísak Andri Sigurgeirsson | Stjarnan
Viktor Reynir Oddgeirsson | Stjarnan
Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss
Kári Daníel Alexandersson | Valur
Jakob Franz Pálsson | Þór

 

Auglýsing



Auglýsing