Íþróttamyndir frá Jónasi rata inn á alþjóðlega fréttamiðla



Skagamaðurinn Jónas H. Ottósson hefur á undanförnum árum skipað sér í fremstu röð áhugaljósmyndara.

Myndir sem Jónas tekur á landsleikjum í körfubolta birtast reglulega fréttasíðu Körfuknattleikssambands Evrópu.

Jónas, sem starfar sem lögreglumaður, var á sigurleik Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM.

Goðsagnirnar Hlynur Bæringsson og Jón Arnar Stefánsson léku þar síðasta landsleik.

Hér má sjá umfjöllum FIBA um leikinn – einnig má smella á myndina hér fyrir neðan. 

Auglýsing



Auglýsing