Hafþór lánaður til Þróttar í Reykjavík



Skagamaðurinn Hafþór Pét­urs­son mun leika með Þrótti úr Reykjavík á næstu leiktíð í Inkasso-deildinni.

Hinn 21 árs gamli varnarmaður fer á lánssamning til Þróttar út tímabilið.

Hafþór er varnarmaður. Hann hefur leikið 16 leiki í efstu deild en alls 45 meistaraflokksleiki með ÍA og Kára.

Hafþór á að baki tvo U19 ára lands­leiki.

Auglýsing



Auglýsing