Það var gríðarleg stemning á leik ÍA og Stjörnunnar í PepsiMax-deild karla sem fram fór í dag á Norðurálsvelli.
Sigurganga Skagamanna heldur áfram og er liðið efst mð 16 stig eftir 5 umferðir.
Einar Logi Einarsson og Steinar Þorsteinsson skoruðu mörk ÍA í dag og hér má sjá myndasyrpu frá gleðinni frá skagafrettir.is.