Sveppi og Villi settu Írska daga með formlegum hætti


Írskir dagar 2019 hófust með formlegum hætti í dag við Stjórnsýsluhúsið á Akranesi.

Þar stigu Sveppi og Villi Naglbítur á stokk og skemmtu yngstu kynslóðinni.

Hér má sjá brot frá tónleikunum sem fram fóru í talsverðri úrkomu eins og sjá má.