Barna – og unglingastarf KFÍA fær rúmar 5 milljónir kr. frá UEFA og KSÍ


Knattspyrnufélag ÍA fær rúmlega 5 milljónir kr. í styrk frá UEFA og KSÍ til eflingar barna – og unglingastarfs félagsins. Um er að ræða tekjur sem UEFA fær vegna Meistaradeildar Evrópu 2018-2019.

Samtals fá íslensk knattspyrnufélög samtals 60 milljónir kr. frá UEFA og KSÍ ákvað að leggja sömu upphæð í verkefnið og eru því 120 milljónir kr. í pottinum.

Knattspyrnufélagið Kári á Akranesi nær ekki að uppfylla kröfur UEFA og KSÍ í þessari úthlutun þar sem að félagið er ekki með barna – og unglingastarf.

Pepsi Max deild karla (framlag UEFA)*

Breiðablik 5.080.702
FH 5.080.702
Fylkir 5.080.702
Grindavík 5.080.702
HK 5.080.702
ÍA 5.080.702
ÍBV 5.080.702
KA 5.080.702
KR 5.080.702
Stjarnan 5.080.702
Valur 5.080.702
Víkingur R 5.080.702
*með fyrirvara um gengi þegar greiðsla berst frá UEFA

Pepsi Max deild kvenna og Inkasso-deild karla og kvenna

Afturelding 2.300.000
Fram 2.300.000
Fjölnir 2.300.000
Grótta 2.300.000
Haukar 2.300.000
ÍR 2.300.000
Leiknir R 2.300.000
Keflavík 2.300.000
Magni 2.300.000
Njarðvík 2.300.000
Selfoss 2.300.000
Tindastóll 2.300.000
Víkingur Ó 2.300.000
Þór 2.300.000
Þróttur R 2.300.000

2.deild karla

Dalvík (Dalvík/Reynir) 1.450.000
Leiknir F 1.450.000
Vestri 1.450.000
Víðir 1.450.000
Völsungur 1.450.000
Þróttur V 1.450.000

Félög í 3. og 4. deild karla og 2. deild kvenna

Álftanes 950.000
Einherji 950.000
Hamar 950.000
Höttur (Höttur/Huginn) 950.000
KF 950.000
KFR 950.000
Reynir S 950.000
Sindri 950.000
Skallagrímur 950.000
Snæfell 950.000
Ægir 950.000

Sameiginleg lið í meistaraflokki með barna og unglingastarf

Austri 600.000
Valur Rfj 600.000
Þróttur N 600.000
Hvöt 600.000
Kormákur 600.000