Það gengur vel í útgerðinni hjá Runólfi Hallfreðssyni ehf. sem gerir út Bjarna Ólafsson AK 70.
Samkvæmt lista sem birtur er í bókinni 300 stærstu fyrirtæki landsins, sem kom út í gær, eru starfsmenn Runólfs Hallfreðssonar ehf. með hæstu laun á landinu að meðaltali. Mannlíf greindi fyrst frá á vef sínum.
Í listanum í bókinni eru fyrirtæki sem eru með 10 eða færri starfsmenn ekki talin með.
Meðalmánaðarlaun eru innan sviga
- Runólfur Hallfreðsson ehf. (2.084.809 kr.) eða 25,1 millj. kr. í árslaun að meðaltali.
12 starfsmenn að meðaltali. - Gamma Capital Management hf. (2.050.231 kr.)
22 starfsmenn að meðaltali. - Stefnir hf. (1.861.242 kr.)
21 starfsmaður að meðaltali. - Landsbréf hf. (1.763.732 kr.)
19 starfsmenn að meðaltali. - Bergur-Huginn ehf. (1.707.584 kr.)
36 starfsmenn að meðaltali. - Íslandssjóðir hf. (1.704.167 kr.)
20 starfsmenn að meðaltali. - Stakkholt ehf. (1.629.812 kr.)
10 starfsmenn að meðaltali. - Bacco Seaproducts ehf. (1.593.945 kr.)
11 starfsmenn að meðaltali. - Kvika banki hf. (1.570.167 kr.)
110 starfsmenn að meðaltali. - Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (1.539.139 kr.)
170 starfsmenn að meðaltali. - Reitir fasteignafélag hf. (1.404.762 kr.)
20 starfsmenn að meðaltali.